Nýjustu fréttir


Ársreikningur EBÍ

Á fundi sínum þann 10. febrúar s.l. samþykkti stjórn EBÍ ársreikning vegna ársins 2022. Heildartekjur félagsins voru neikvæðar um 242 milljónir og rekstrargjöld 140 milljónir.


Fjárfestingastefna EBÍ

Fjárfestingastefna Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands fyrir árið 2023 var samþykkt í stjórn EBÍ þann 10. febrúar s.l.

Litlar breytingar voru gerðar á stefnunni bæði er varðar hlutföll í eignaflokkum. Hlutfall skuldabréfa bæjar- og sveitarfélaga hækkar um 2% en hlutfall ríkistryggðra skuldabréfa lækkar á móti.


Sjá nánar nýjustu fréttir