Nýjustu fréttir
Styrktarsjóður EBÍ
Styrktarsjóður EBÍ úthlutar á hverju ári 8 milljónum króna til ýmissa framfaraverkefna sveitarfélaga. Aðildarsveitarfélög EBÍ geta sótt um styrk.
Ársreikningur EBÍ
Á fundi sínum þann 10. febrúar s.l. samþykkti stjórn EBÍ ársreikning vegna ársins 2022. Heildartekjur félagsins voru neikvæðar um 242 milljónir og rekstrargjöld 140 milljónir.
Fjárfestingastefna EBÍ
Fjárfestingastefna Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands fyrir árið 2023 var samþykkt í stjórn EBÍ þann 10. febrúar s.l.
![]() |