Nýjustu fréttir

Styrktarsjóður EBÍ

Á fundi stjórnar EBÍ þann 2. júní sl. voru samþykktar styrkveitingar til 14 aðila, samtals að upphæð 5,0 milljónir króna.
Sjá nánar

Dalvíkurbyggð eflir eldvarnir

Dalvíkurbyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins.
Sjá nánar

Ársreikningur EBÍ

Á fundi sínum þann 10. febrúar s.l. samþykkti stjórn EBÍ ársreikning vegna ársins 2016. Heildartekjur félagsins voru rúmar 72 milljónir og rekstrargjöld 193 milljónir.
Sjá nánar