Nýjustu fréttir

Dagur reykskynjarans – eru þínir í lagi?

Dagur reykskynjarans er 1. desember og af því tilefni hvetur Eldvarnabandalagið alla til að prófa reykskynjarana á heimilinu og skipta um rafhlöður eftir þörfum.
Sjá nánar

Vestmannaeyjabær eflir eldvarnir

Vestmannaeyjabær hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins.
Sjá nánar

Sveitarfélög á Austurlandi efla eldvarnir

Brunavarnir Austurlands og sveitarfélögin sem að þeim standa hafa gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélaganna.
Sjá nánar