Aðildarsveitarfélög EBÍ

Samkvæmt 9 gr. laga nr. 68/1994 um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands eru aðildarsveitarfélög EBÍ þau sveitarfélög sem höfðu samning um brunatryggingar fasteigna hjá Brunabótafélagi Íslands er lögin tóku gildi.


Aðildarsveitarfélög EBÍ:

Svfélnr.

Sveitarfélag

%

0000

Reykjavíkurborg

0,519

1000

Kópavogsbær

8,696

1100

Seltjarnarneskaupstaður

1,556

1300

Garðabær

3,384

1603

Sveitarfélagið Álftanes

0,236

1604

Mosfellsbær

2,165

1606

Kjósarhreppur

0,194

2000

Reykjanesbær

7,101

2300

Grindavíkurbær

2,305

2503

Sandgerðisbær

2,093

2504

Sveitarfélagið Garður

0,675

2506

Sveitarfélagið Vogar

0,436

3000

Akraneskaupstaður

3,465

3511

Hvalfjarðarsveit

1,214

3609

Borgarbyggð

1,591

3709

Grundarfjarðarbær

0,838

3710

Helgafellssveit

0,057

3711

Stykkishólmsbær

1,299

3713

Eyja- og Miklaholtshreppur

0,168

3714

Snæfellsbær

2,245

3811

Dalabyggð

0,854

4100

Bolungarvíkurkaupstaður

1,108

4200

Ísafjarðarbær

4,820

4502

Reykhólahreppur

0,322

4604

Tálknafjarðarhreppur

0,372

4607

Vesturbyggð

1,451

4803

Súðavíkurhreppur

0,469

4901

Árneshreppur

0,109

4908

Bæjarhreppur, Strand.

0,161

4911

Strandabyggð

0,487

5200

Sveitarfélagið Skagafjörður

3,356

5508

Húnaþing vestra

0,792

5604

Blönduósbær

1,009

5609

Höfðahreppur

0,730

5611

Skagabyggð

0,082

5612

Húnavatnshreppur

0,222

6000

Akureyri

11,322

6100

Norðurþing

2,335

6250

Fjallabyggð

2,467

6400

Dalvíkurbyggð

1,684

6514

Hörgársveit

0,143

6601

Svalbarðsstrandarhreppur

0,361

6602

Grýtubakkahreppur

0,342

6611

Tjörneshreppur

0,040

6709

Langanesbyggð

0,160

7000

Seyðisfjarðarkaupstaður

1,653

7300

Fjarðabyggð

4,868

7505

Fljótsdalshreppur

0,041

7509

Borgarfjarðarhreppur

0,177

7613

Breiðdalshreppur

0,358

7620

Fljótsdalshérað

2,217

7708

Sveitarfélagið Hornafjörður

1,608

8000

Vestmannaeyjabær

4,013

8200

Sveitarfélagið Árborg

3,415

8508

Mýrdalshreppur

0,669

8509

Skaftárhreppur

0,513

8613

Rangárþing eystra

0,222

8614

Rangárþing ytra

0,994

8710

Hrunamannahreppur

0,621

8716

Hveragerðisbær

1,187

8717

Sveitarfélagið Ölfus

1,585

8720

Skeiða- og Gnúpverjahreppur

0,424