Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2003

Samþykkt á stjórnarfundi EBÍ 3. október 2003

1.

Reykjavík
Listasafn Reykjavíkur. Heildarskráning verka Jóhannesar S. Kjarval.

kr.

250.000.-

2.

Kópavogsbær
Gerð og uppsetning fræðsluskilta.

kr.

250.000.-

3.

Kjósarhreppur
Vegvísar og merking eyðibýla.

kr.

250.000.-

4.

Hvalfjarðarstrandahreppur
Bæta aðstöðu við Hallgrímskirkju í Saurbæ, m.a. með útgáfu korta og gönguleiða.

kr.

250.000.-

5.

Hvítársíðuhreppur
Umhverfisverkefnið “Vistvernd í verki”.

kr.

200.000.-

6.

Bolungarvíkurkaupstaður
Uppbygging sjóminjasafnsins í Ósvör í Bolungarvík

kr.

300.000.-

7.

Akureyrarbær
Gönguleiðir á Akureyri, kynning.

kr.

200.000.-

8.

Raufarhafnarhreppur
Menningarhátíð á Raufarhöfn, “Bjart er yfir Raufarhöfn”.

kr.

400.000.-

9.

Seyðisfjarðarkaupstaður
“Aldamótabærinn Seyðisfjörður.

kr.

400.000.-

10.

Mjóifjörður
Merking eyðibýla, örnefna og nokkurra áa.

kr.

300.000.-

11.

Búðahreppur
Gerð upplýsingastanda á íslensku og frönsku.

kr.

220.000.-

12.

Búðahreppur
Uppsetning vegprests sem á standi nafn vinabæjarins Gravelines.

kr.

80.000.-

13.

Sveitarfélagið Hornafjörður
Gera líkan af Vatnajökli, sem er á Jöklasýningunni á Höfn, gagnvirkt.

kr.

300.000.-

14.

Sveitarfélagið Árborg
Minnismerki um rafstöð og rafvæðingu á Eyrarbakka.

kr.

200.000.-

15.

Vestmannaeyjabær
Uppsetning á “lifandi sýningu” á Skanssvæðinu í Vestmannaeyjum um Tyrkjaránið 1627.

kr.

400.000.-

Samtals úthlutun 2003

kr.

4.000.000.-