Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2006

Samþykkt á stjórnarfundi EBÍ 11. október 2006

1.

Sveitarfélagið Vogar
Fræðsluskilti og bæklingur um fuglalíf í Vogum.

kr.

500.000.-

2.

Súðavíkurhreppur
Örnefnaskráning í Álftafirði.

kr.

400.000.-

3.

Höfðahreppur
Auka aðgengi og upplýsingar um fólkvanginn Spákonufellshöfða.

kr.

300.000.-

4.

Akureyrarbær
Minnismerki um þrískiptingu valdsins og meint umferðalagabrot Jóns Kristinssonar á Akureyri.

kr.

400.000.-

5.

Grýtubakkahreppur
Uppsetning og gerð skilta um eyðibýli í Fjörðum.

kr.

300.000.-

6.

Langanesbyggð
Athugun og undirbúningur fyrir fjölskyldugarð á Þórshöfn.

kr.

500.000.-

7.

Fljótsdalshreppur
Grýluverkefnið á Skriðuklaustri.

kr.

400.000.-

8.

Borgarfjarðarhreppur
Vefmyndavél og veðurstöð við bátahöfnina á Borgarfirði eystra.

kr.

250.000.-

9.

Breiðdalshreppur
Undirbúningur við að koma á fót tveimur minningarstofum í gamla kaupfélagshúsinu á Breiðdalsvík.

kr.

250.000.-

10.

Rangárþing ytra
Rannsókn á framtíðartækifærum hestamennsku og hrossaræktar á Gaddstaðaflötum.

kr.

300.000.-

11.

Hveragerðisbær
Uppsetning á upplýsingaskilti við “Skáldagöturnar” í Hveragerði.

kr.

400.000.-

Samtals úthlutun 2006

kr.

4.000.000.-