Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2014

Samþykktir í stjórn EBÍ 5. júní 2014

1.

Sveitarféögin á Suðurnesjum
Barnaefni með fræðsluívafi um jarðvang á Reykjanesi.

kr.

700.000.-

2.

Vesturbyggð
Grunnrannsóknir og skráning muna vegna sýningar um útgerðar- og verslunarsögu Patreksfjarðar/þjóðarinnar í Vatneyrarbúð.

kr.

500.000.-

3.

Súðavíkurhreppur
Hvalveiðisaga Súðavíkur.

kr.

500.000.-

4.

Blönduós
Fuglaskoðun á Einarsnesi í Blönduósbæ.

kr.

500.000.-

5.

Akureyrarbær
Nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey.

kr.

400.000.-

6.

Hörgársveit
Menningarmiðstöð að Möðruvöllum.

kr.

300.000.-

7.

Fjallabyggð
Merkingar á gönguleiðum í Fjallabyggð.

kr.

400.000.-

8.

Sveitarfélagið Hornafjörður
Uppbygging og þróun í Vöruhúsi, miðstöð skapandi greina á Hornafirði.

kr.

500.000.-

9.

Rangárþing eystra
Minnismerki og skilti vegna sjósóknar í Landeyjum.

kr.

300.000.-

10.

Sveitarfélagið Ölfus
Bætt aðgengi í Skötubót, strandsvæði við Þorlákshöfn.

kr.

500.000.-

11.

Vestmannaeyjabær
Leiðsögn og merkingar við Eldheima í Vestmannaeyjum.

kr.

400.000.-

Samtals úthlutun 2014

kr.

5.000.000.-