Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2018

Samþykktir í stjórn EBÍ 4. maí 2018

1.

Reykjavíkurborg
Álag og streita meðal grunnskólakennara og leikskólakennara. Rannsóknarverkefni.

kr.

500.000.-

2.

Kópavogsbær
„Social Progress Portrait“. Mælikvarði á félagslegar framfarir í Kópavogi. Tenging við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og MÆLKÓ.

kr.

500.000.-

3.

Akraneskaupstaður
Ný grunnsýning Byggðasafnsins í Görðum.

kr.

450.000.-

4.

Hvalfjarðarsveit
Álfholtsskógur – opinn skógur.

kr.

295.000.-

5.

Snæfellsbær
Endurhönnun á sýningu í Pakkhúsi Snæfellsbæjar.

kr.

450.000.-

6.

Fjallabyggð
Griðland fugla – fuglaskoðunarskýli.

kr.

400.000.-

7.

Dalvíkurbyggð
Áningarstaður við Hrísatjörn.

kr.

250.000.-

8.

Seyðisfjarðarkaupstaður
Upplýsingaskilti á áningarstaðnum við Neðri-Staf á Fjarðarheiði.

kr.

450.000.-

9.

Fjarðabyggð
Fjársjóðir Fjarðabyggðar – Kortlagning á menningarlauðlindum í Fjarðabyggð.

kr.

450.000.-

10.

Fljótsdalshreppur
Upplýsingaskilti á lóð félagsheimilisins Végarðs.

kr.

200.000.-

11.

Mýrdalshreppur
Endurbætur á sýningunni ,,Við hafnlausa strönd“ – Miðlun um lífið við ströndina, sjósókn og samgönguleysi. Saga skipastranda við Suðurströndina.

kr.

450.000.-

12.

Hveragerðisbær
Söguskilti Hveragerðisbæjar – Hveragerðiskirkja.

kr.

390.000.-

13.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Merkingar sögufrægra staða í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fræðslu- og söguskilti í Áshildarmýri.

kr.

215.000.-

Samtals úthlutun 2018

kr.

5.000.000.-