Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2019

Samþykktir í stjórn EBÍ 10. maí 2019

1.

Seltjarnarnesbær
Náttúruvarsla og náttúrufarsrannsóknir í Gróttu og Snoppu.

kr.

500.000.-

2.

Mosfellsbær
Hjólateljari.

kr.

500.000.-

3.

Stykkishólmsbær
Stykkishólmur á kortið-heimasíða með upplýsingagjöf til ferðamanna.

kr.

500.000.-

4.

Vesturbyggð
Heilsustígar í Vesturbyggð.

kr.

500.000.-

5.

Húnaþing vestra
Heilsueflandi samfélag fyrir alla í Húnaþingi vestra.

kr.

500.000.-

6.

Akureyrarbær
Söguskilti í Hrísey.

kr.

500.000.-

7.

Hörgársveit-Þelamerkurskóli
Vistheimt – uppgræðsla malarnámu

kr.

600.000.-

8.

Svalbarðsstrandarhreppur
Hönnun og skipulag upplýsingareits í Vaðlaheiði.

kr.

600.000.-

9.

Fljótsdalshérað
Heilsustígur í Selskógi.

kr.

350.000.-

10.

Hrunamannahreppur
Heilsuskilti og heilsustigi í Hrunamannahreppi.

kr.

450.000.-

Samtals úthlutun 2019

kr.

5.000.000.-