Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2021

Samþykktir í stjórn EBÍ 11. júní 2021

1.

Sveitarfélagið Vogar
Viðgerð á Arahólsvörðu

kr.

500.000,-

2.

Grundarfjarðarbær
Söguskilti og eldstæði í Þríhyrningi

kr.

400.000,-

3.

Stykkishólmsbær
Hafmeyjan í Hólmgarði

kr.

500.000,-

4.

Blönduósbær
Upplýsingaskilti við Hrútey í Blöndu

kr.

400.000,-

5.

Norðurþing
Biðskýli við Húsavíkurhöfn

kr.

400.000,-

6.

Langanesbyggð
Bakkafjörður ferðaþjónusta North East

kr.

300.000,-

7.

Fljótsdalshreppur
Valþjófsstaður- saga kirkjustaðarins sett á svið

kr.

500.000,-

8.

Múlaþing
Sumarhús Kjarvals í Kjarvalshvammi

kr.

500.000,-

9.

Sveitarfélagið Hornafjörður
Örnefnaskilti

kr.

300.000,-

10.

Mýrdalshreppur
Horft af Höttutindi

kr.

350.000,-

11.

Rangárþing eystra
Heilsueflandi samfélag-upplýsingaskilti

kr.

150.000,-

12.

Rangárþing ytra
Fræðsluhringur um Hellu

kr.

300.000,-

13.

Hveragerðisbær
Hveragerði – í þjóðleið frá landnámi

kr.

400.000,-

Samtals úthlutun 2021

kr.

5.000.000.-