Nýjustu fréttir
Málþing Eldvarnabandalagsins fimmtudaginn 9. október nk.
Eldvarnabandalagið býður til málþings þar sem farið verður yfir mikilvæg málefni á sviði eldvarna og brunamála. Dagskráin er fjölbreytt og hentar öllum sem láta sig forvarnir og öryggi varða.
Björnis brunabangsi flytur til Íslands
Það eru gleðitíðindi að tilkynna að Björnis brunabangsi er að flytja til Íslands. Björnis kemur frá Þrándheimi í Noregi. Hann hefur náð gríðarlegum vinsældum meðal allra aldurshópa í sínu heimalandi og er þetta í fyrsta skipti sem Björnis leggur land undir fót.
Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ lokið
Nýlega úthlutaði stjórn EBÍ styrkjum til 12 verkefna í jafn mörgum sveitarfélögum, samtals kr. 8 milljónir.
Nýjar samþykktir EBÍ
Á aukafundi fulltrúaráðs EBÍ þann 19. mars sl. var lögð fram og samþykkt tillaga að nýjum samþykktum fyrir Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands.
![]() |
![]() |