Fulltrúaráð EBÍ

Fulltrúaráð eignarhaldsfélagsins er skipað fulltrúum þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að EBÍ sbr. 9. gr. laga um félagið. Fjárhagsleg og stjórnunarleg ábyrgð á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands er í höndum aðildarsveitarfélaganna og hefur fulltrúaráðið æðsta vald í málefnum félagsins. Ráðið ákveður einnig meðferð Sameignarsjóðs EBÍ.


Fulltrúaráð EBÍ 2019-2023:

Sveitarfélag

Aðalfulltrúar

Reykjavík

Helga Björk Laxdal

Kópavogskaupstaður

Margrét Friðriksdóttir

Seltjarnarneskaupstaður

Ásgerður Halldórsdóttir

Garðabær

Sigríður Hulda Jónsdóttir

Mosfellsbær

Reykjanesbær

Ásbjörn Jónsson

Grindavíkurbær

Fannar Jónasson

Suðurnesjabær

Elín Björg Gissurardóttir

Akraneskaupstaður

Sævar Freyr Þráinsson

Borgarbyggð

Eiríkur Ólafsson

Grundarfjarðarbær

Björg Ágústsdóttir

Stykkishólmsbær

Jakob Björgvin Jakobsson

Snæfellsbær

Kristinn Jónasson

Bolungarvíkurkaupstaður

Hafþór Gunnarsson

Ísafjarðarbær

Þórdís Sif Sigurðardóttir

Vesturbyggð

Friðbjörg Matthíasdóttir

Sveitarfélagið Skagafjörður

Bjarki Tryggvason

Húnaþing vestra

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

Blönduósbær

Hjálmar Björn Guðmundsson

Akureyrarkaupstaður

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Norðurþing

Silja Jóhannesdóttir

Fjallalbyggð

Helga Halldórsdóttir

Dalvíkurbyggð

Valdimar Bragason

Seyðisfjarðarkaupstaður

Aðalheiður Borgþórsdóttir

Fjarðabyggð

Jón Björn Hákonarson

Fljótsdalshérað

Björn Ingimarsson

Sveitarfélagið Hornafjörður

Reynir Arnarson

Vestmannaeyjabær

Stefán Jónasson

Sveitarfélagið Árborg

Eggert Valur Guðmundsson

Hveragerðisbær

Bryndís Eir Þorsteinsdóttir

Sveitarfélagið Ölfus

Elliði Vignisson

Héraðsnefndir

Suðurnesja

Einar Jón Pálsson

Hvalfjarðarsveit (Héraðsnefnd Borgarfjarðar)

Ása Helgadóttir

Snæfellinga

Þór Örn Jónsson

Dalabyggð (Héraðsnefnd Dalasýslu)

Kristján Sturluson

Reykhólahreppur(Héraðsn. A-Barðarstrandasýslu)

Ingimar Ingimarsson

Barðstrendinga (Samráðsnefnd Tálknafj. Og Vesturbyggðar)

Guðni Ólafsson

Strandasýslu

A-Húnavatnssýslu

Halldór G. Ólafsson

Eyjafjarðar

Snorri Finnlaugsson

Þingeyinga

Óli Halldórsson

Múlasýslna

Jakob Sigurðsson

V-Skaftafellssýslu

Bjarki Guðnason

Rangæinga

Anton Kári Halldórsson

Árnesinga

Halldóra Hjörleifsdóttir