Fræðsluefni

Eldvarnir heimilisins

Fræðslubæklingur um eldvarnir heimilisins sem EBÍ gaf út á árinu 2009.
Slökkvilið landsins fengu hann án endurgjalds og dreifðu þau honum sum hver inn á hvert heimili á sínu starfssvæði.

Grunnatriði eldvarna

Fræðslubæklingur um grunnatriði eldvarna á sjö erlendum tungumálum, auk íslensku. EBÍ gaf bæklinginn út og dreifði honum til slökkviliða um allt land.

Gróðureldar

Kennsluefni fyrir Brunamálaskólann um viðbrögð við gróðureldum sem EBÍ vann að í samvinnu við Brunamálaskólann, Brunamálastofnun og fleiri aðila.