Fulltrúaráð EBÍ

Fulltrúaráð eignarhaldsfélagsins er skipað fulltrúum þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að EBÍ sbr. 9. gr. laga um félagið. Fjárhagsleg og stjórnunarleg ábyrgð á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands er í höndum aðildarsveitarfélaganna og hefur fulltrúaráðið æðsta vald í málefnum félagsins. Ráðið ákveður einnig meðferð Sameignarsjóðs EBÍ.


Hér má sjá lista yfir Fulltrúaráð EBÍ 2023-2027