Fjárfestingastefna Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands
Endurskoðuð á aukafundi fulltrúaráðs EBÍ 20. mars 2009
Fjárfestingastefna EBÍ var samþykkt á aðalfundi fulltrúaráðs EBÍ þann 5. október 2007. Vegna hrun fjármálakerfisins á Íslandi hefur hún nú verið endurskoðuð, þ.e. meginmarkmið hennar og skipting í eignaflokka.
Meginmarkmið:
- |
EBÍ standi undir skilgreindum árlegum lágmarks útgreiðslum til sveitarfélaga |
- |
Stjórn falið að ákveða endanlega upphæð ágóðahlutans |
- |
Stjórn metur og hefur heimild til að ákveða hærri/lægri greiðslu |
- |
Lágmarka líkur á að skerða höfuðstól milli ára |
Stefna:
|
Stefna 2009 |
Vikmörk |
Innlán í bönkum og sparisjóðum |
10% |
0-50% |
Skuldabréf |
|
|
- með ábyrgð ríkis |
60% |
40-100% |
- með ábyrgð bæjar og sveitarfélaga |
10% |
0-15% |
- með ábyrgð fjármálafyrirtækja |
5% |
0-15% |
- með ábyrgð fyrirtækja |
5% |
0-30% |
- Erlend skuldabréf |
0% |
0-20% |
Innlend hlutabréf |
0% |
0-10% |
Erlend hlutabréf |
10% |
0-20% |
Samtals |
100% |
|
Áherslubreytingar:
- |
Áhætta minnkuð í safninu |
- |
Markmið um hærra hlutfall skuldabréfa en áður |
- |
Markmið um yfirvigt á fjármála- og tryggingafyrirtæki fellt út |
- |
Skilgreint markmið um innbyrðis samsetningu skuldabréfasafna
- |
Markmið í skuldabréfum / lánum til aðildarsveitarfélaga skilgreint |
- |
Áhersla á gott greiðsluhæfi skuldara |
|
- |
Möguleiki á láni til aðildarsveitarfélaga skoðaður
- |
Yrði í samræmi við hlutdeild þeirra í Sameignarsjóðnum |
- |
Kemur til viðbótar við árlega greiðslu ágóðahlutar |
|