- |
EBÍ standi undir skilgreindum markmiðum um árlega útgreiðslu til sveitarfélaga í formi ágóðahlutar |
- |
Stjórn falið að ákveða endanlega upphæð ágóðahlutans |
- |
Stjórn metur og hefur heimild til að ákveða hærri/lægri greiðslu |
- |
Lágmarka líkur á að skerða höfuðstól milli ára |
- |
Áhætta minnkuð í safninu |
- |
Markmið um hærra hlutfall skuldabréfa en áður |
- |
Markmið um yfirvigt á fjármála- og tryggingafyrirtæki fellt út |
- |
Fjárfestingamengi takmarkaðra en áður
- |
Vextir lægri en áður var |
- |
Skuldabréf aðallega ríkisskuldabréf |
- |
Innlendur hlutabréfamarkaður lítill |
- |
Hömlur á nýrri erlendri fjárfestingu |
|
- |
Fjárfestar leggja enn höfuðáherslu á öryggi
|
- |
Trúnaðarbrestur milli útgefanda fyrirtækjaskuldabréfa og fjárfesta
|
- |
Mikil óvissa enn til staðar á Íslandi
|
- |
EBÍ hefur staðið sína vakt hvað varðar lágmarksútgreiðslur |
- |
Greiðslur hafa farið eftir aðstæðum á fjármálamörkuðum. Voru lægri í upphafi og hafa hækkað með hærri ávöxtun og hærri höfuðstól. |
- |
Skerðingarmarkmið verða brotin ef greiða á út svipaðar upphæðir og undanfarin ár |
- |
Erum í lágvaxta- og haftaumhverfi. Þarf að bregðast við því. |
|
Staða safns 1.9.2011 |
Markmið |
Vikmörk |
Innlán í bönkum og sparisjóðum |
12,5% |
10,0% |
0-50% |
Ríkisvíxlar, ríkisskuldabréf og skuldabréf með ábyrgð ríkissjóðs |
66,2% |
70,0% |
40-100% |
Skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga |
0,1% |
10,0% |
0-15% |
Skuldabréf og víxlar banka, sparisjóða og annarra lánastofnana |
1,7% |
0,0% |
0-15% |
Hlutabréf |
8,7% |
10,0% |
0-30% |
Önnur verðbréf |
10,8% |
0,0% |
0-50% |
Samtals: |
100,0% |
100,0% |
100,0% |