Fjárfestingastefna Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands

Samþykkt í stjórn EBÍ 29. nóvember 2013

Meginmarkmið í ávöxtun EBÍ eru:

-

Að EBí standi undir skilgreindum markmiðum um árlega útgreiðslu til sveitarfélaga í formi ágóðahlutar.

-

Stjórn falið að ákveða endanlega upphæð ágóðahlutans

-

Stjórn metur og hefur heimild til að ákveða hærri/lægri greiðslu

-

Lágmarka líkur á að skerða þurfi höfuðstól á milli ára

Eignasafnið er ávaxta í einni fjárfestingarleið og er eignastýringu að hluta úthýst til fjárvörsluaðila.

Ekki er um stórar breytingar að ræða frá fyrri stefnu, áfram eru það ríkistryggð bréf sem er stærsti eignaflokkurinn.

Fjárfestingastefnuna í heild sinni má nálgast hér.