Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2001

Úthlutun 2001

1.

Fjarðabyggð
Opnun og bætt aðgengi að silfurbergsnámunni við Helgustaði.

kr.

200.000.-

2.

Torfalækjarhreppur
Gerð kvikmyndar um mannlíf og atvinnuhætti í Austur-Húnavatnssýslu.

kr.

400.000.-

3.

Akureyrarbær
Viðhorfskönnun á þeirri þjónustu sem í boði er á menningarsviðinu á Akureyri.

kr.

400.000.-

4.

Sveitarfélagið Ölfus
Verndun t.d. verbúðartófta, þurrkgarða og hákarlabyrgja innan hverfisverndarsvæðis í Þorlákshöfn.

kr.

400.000.-

5.

Grýtubakkahreppur
Gera upp beituskúr á Grenvík og sýning sem tengist línuútgerð allt frá þorpsmyndun um 1900.

kr.

300.000.-

6.

Vatnsleysustrandarhreppur
Safna fróðleik og kanna heimildir um sögulegar minjar í sveitarfélaginu.

kr.

300.000.-

7.

Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Seyðisfjarðarkaupstaður
Setja upp upplýsingaskilti á þeim höfnum þar sem Vestur-Íslendingar fóru á skip þegar þeir yfirgáfu landið.

kr.

400.000.-

8.

Dalvíkurbyggð
Verkefni um aðalskráningu fornleifa í Dalvíkurbyggð.

kr.

400.000.-

9.

Bólstaðarhlíðarhreppur
Til að merkja og skrásetja eyðibýli í hreppnum.

kr.

200.000.-

10.

Helgafellssveit
Til skráningar kennileita og örnefna í Helgafellssveit

kr.

200.000.-

11.

Mosfellsbær
Gerð útivistarkorts með upplýsingum um göngu- og hjólaleiðir, reiðleiðir, ýmiskonar útivistarsvæði auk ýmiskonar fróðleiks um sögu og menningu Mosfellsbæjar.

kr.

400.000.-

12.

Breiðdalshreppur
Til að koma á fót safni tileinkuðu Dr. Stefáni Einarssyni fyrrum prófessor við John Hopkins háskólans í Bandaríkjunum.

kr.

400.000.-

Samtals úthlutun 2001

kr.

4.000.000.-