Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2005

Samþykkt á stjórnarfundi EBÍ 21. september 2005

1.

Reykjavík
Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Gagnvirkt fræðslunet og leikur á heimasíðu Ljósmyndasafns Reykjavíkur.

kr.

250.000.-

2.

Kópavogsbær
Verndun aðgengis og öryggis við Þríhnúkagíg.

kr.

400.000.-

3.

Garður
Uppsetning á einstöku vélasafni í Byggðasafni Garðskaga.

kr.

250.000.-

4.

Skilmannahreppur
Gerð hringleiðakorts – hringinn í kringum Hvalfjörð og Akrafjall og hins vegar kringum Skarðsheiði.

kr.

200.000.-

5.

Borgarbyggð
Endurgerð mannvirkja í Englendingavík.

kr.

400.000.-

6.

Ísafjarðarbær
Handbók í barnaverndarmálum – kynning og útgáfa.

kr.

200.000.-

7.

Dalvíkurbyggð
Ljósmyndun á munum Byggðasafnsins Hvols og setja inn í skráningarkerfið SARP.

kr.

200.000.-

8.

Siglufjörður
Uppbygging Herhússins á Siglufirði.

kr.

400.000.-

9.

Húsavíkurbær
Stíga- og stíflugerð á nýju útivistar- og fuglaskoðunarsvæði við Kaldbak sunnan Húsavíkur.

kr.

300.000.-

10.

Fjarðabyggð
Bætt aðgengi almennings að silfurbergsnámunni við Helgustaði í Fjarðabyggð og uppsetning upplýsingaskilta.

kr.

300.000.-

11.

Sveitarfélagið Hornafjörður
Rannsóknarverkefnið “í ríki Vatnajökuls – allt árið”, rannsókn á hvernig uppbygging þjóðgarðs getur jafnað árstíðabundnar sveiflur í ferðaþjónustu.

kr.

400.000.-

12.

Rangárþing eystra
Endurbygging gömlu bæjarhúsanna í Hamragörðum, V-Eyjafjöllum.

kr.

200.000.-

13.

Hrunamannahreppur
Gerð upplýsingaskiltis um hverasvæði Flúða við sundlaugina á Flúðum.

kr.

200.000.-

14.

Sveitarfélagið Ölfus
Endurbygging á m.b. Friðriki Sigurðssyni ÁR 7.

kr.

300.000.-

Samtals úthlutun 2005

kr.

4.000.000.-