Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2004

Samþykkt á stjórnarfundi EBÍ 22. október 2004

1.

Seltjarnarnes
Endurreisn minja um verstöð við Bygggarðsvör á Seltjarnarnesi.

kr.

300.000.-

2.

Garðabær
Gerð kynningar og fræðsluefnis um smábýlið Krók á Garðaholti í Garðbæ.

kr.

250.000.-

3.

Reykjanesbær
Koma á fót ljósmyndaklúbbi Byggðasafns Reykjanesbæjar í samvinnu við Tómstundastarf eldri borgara í Reykjanesbæ.

kr.

300.000.-

4.

Borgarfjarðarsveit
Merking vatna og vegslóða á Arnarvatnsheiði.

kr.

300.000.-

5.

Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð
Viðgerð á listaverkum í eigu Minjasafns Egils Ólafssonar að Hnjóti.

kr.

250.000.-

6.

Ísafjarðarbær
Barnaverndarnefnd skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar-handbók fyrir samstarfsaðila nefndarinnar.

kr.

200.000.-

7.

Bæjarhreppur
Endurbygging Riis húss á Borðeyri.

kr.

300.000.-

8.

Höfðahreppur
Uppsetning hringsjár á Spákonufellshöfða.

kr.

300.000.-

9.

Dalvíkurbyggð
Skráning og varðveisla ljósmyndasafns Héraðsskjalasafns Svarfdæla í Dalvíkurbyggð.

kr.

300.000.-

10.

Ólafsfjarðarbær
Menningarvika barna.

kr.

150.000.-

11.

Húsavíkurbær
Betri grunnur – bjartari framtíð. Rannsóknar- og þróunarverkefni um hreyfiþroska leikskólabarna og snemmtæka íhlutun vegna barna í áhættuhópi.

kr.

250.000.-

12.

Austur-Hérað
Hönnun skúlptúrsins “Ormsrólan”.

kr.

250.000.-

13.

Skaftárhreppur
Merking göngu- og þjóðleiða.

kr.

300.000.-

14.

Sveitarfélagið Árborg
Viðgerð á listaverkinu Kríunni við Eyrabakka.

kr.

250.000.-

15.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Uppsetning upplýsingaskilta í Þjórsárdal.

kr.

300.000.-

Samtals úthlutun 2004

kr.

4.000.000.-