Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2016

Samþykktir í stjórn EBÍ 3. júní 2016

1.

Reykjavíkurborg
Skilningur á mannréttindum og samfélagslegum gildum 14 ára unglinga-rannsókn/spurningalistar.

kr.

240.000.-

2.

Grindavíkurbær
NETIÐ – forvarnir og viðbragðsáætlun fyrir aldurinn 16-18 ára. Þétta öryggisnetið fyrir þennan aldurshóp og minnka brottfall úr námi.

kr.

400.000.-

3.

Akraneskaupstaður
Saga vitanna á Breið.

kr.

200.000.-

4.

Vesturbyggð
Almenningssamgöngur milli byggðakjarna sveitarfélagsins og nálægra byggða. Frumathugun og leiðir til úrbóta.

kr.

300.000.-

5.

Bolungarvíkurkaupstaður
Bolungarvík 1920. Undirbúningsvinna og prentun heimildarrits um íbúa, mannlíf og hús í Bolungarvík kringum 1920.

kr.

300.000.-

6.

Húnavatnshreppur
Greining á Húnavatnshreppi og Blönduósbæ í þeim tilgangi að mynda grunn að stefnumótun í ferðaþjónustu á svæðinu.

kr.

400.000.-

7.

Sveitarfélagið Skagaströnd
Upplýsingaskilti við gömul hús á Skagaströnd er tengjast sögu verslunar og byggðar á Skagaströnd.

kr.

300.000.-

8.

Fjallabyggð
Bætt aðgengi og uppbygging útivistarparadísar í Skógræktinni Siglufirði.

kr.

200.000.-

9.

Hörgársveit
Lífssögur úr sveitinni. Samvinnuverkefni Þelamerkurskóla, Öldrunarheimila Akureyrarbæjar og Sögufélags Hörgdæla.

kr.

420.000.-

10.

Dalvíkurbyggð
Göngubrú yfir Svarfaðardalsá í Friðlandi Svarfdæla.

kr.

300.000.-

11.

Seyðisfjarðarkaupstaður
Bæjarskilti/upplýsingaskilti fyrir Seyðisfjarðarkaupstað.

kr.

300.000.-

12.

Fljótsdalshreppur
Brýnar úrbætur á göngustíg að Hengifossi í Fljótsdalshreppi. Sótt er um kr. 700.000.-

kr.

300.000.-

13.

Fjarðabyggð
Uppbygging og þróun skólabúða í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði. Samstarfsverkefni Fræðslusviðs Fjarðabyggðar og Sköpunarmiðstöðvarinnar.

kr.

300.000.-

14.

Rangárþing ytra
Oddi á Rangárvöllum – höfðingjasetur til margra alda. Hönnun og uppsetning skilta, stikun gönguleiða.

kr.

200.000.-

15.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Merkingar sögufrægra staða í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Gaukshöfði í Þjórsárdal.

kr.

240.000.-

16.

Hveragerðisbær
Söguskilti við „Þinghúsið“, er eitt elsta hús bæjarins. Verður hluti af sögugöngu bæjarins.

kr.

200.000.-

17.

17. Sveitarfélagið Ölfus
Báturinn Friðrik Sigurðsson: varðveisla menningarminja.

kr.

400.000.-

Samtals úthlutun 2016

kr.

5.000.000.-