Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2023

Samþykktir í stjórn EBÍ fyrir árið 2023

1.

Akureyrarbær
Forvarnir og viðbrögð vegna gróðurelda - Hamrar og Kjarnaskógur

kr.

750.000,-

2.

Árneshreppur
Fræðsluátak í brunavörnum-þjálfun í fyrstu hjálp meðal íbúa

kr.

500.000,-

3.

Dalabyggð
Söguskilti í Dalabyggð

kr.

150.000,-

6.

Fljótsdalshreppur
Búsetuminjar í Fljótsdal - tilraunaverkefni

kr.

520.000,-

7.

Húnaþing vestra
Velkomin í Húnaþing vestra. Myndvænt auðkenni/upplýsingamiðlun

kr.

700.000,-

9.

Mosfellsbær
Brúum kynslóðabilið í Mosfellsbæ með vefstól í Hlégarði

kr.

700.000,-

10.

Múlaþing
Uppplýsingaskilti við Hafnarhólma

kr.

800.000,-

11.

Norðurþing
Styrking innviða - Heimskautsgerðið við Raufarhöfn

kr.

600.000,-

12.

Rangárþing ytra
Djúpósstífla 100 ára

kr.

600.000,-

13.

Skagabyggð
Kálfshamarsvík-göngustígar, stikun, upplýsingastaur

kr.

800.000,-

14.

Skagaströnd
Heilsuefling eldri borgara á Skagaströnd-hreyfing til heilsubóta

kr.

400.000,-

15.

Súðavíkurhreppur
Göngustígur ofan Súðavíkur

kr.

700.000,-

16.

Sveitarfélagið Skagafjörður
Upplýsingaskilti um Verndarsvæði í byggð á Sauðárkróki og Hofsósi.

kr.

780.000,-

Samtals úthlutun 2023

kr.

8.000.000.-