Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2002

Samþykkt á stjórnarfundi EBÍ 11. október 2002

1.

Bessastaðahreppur
Gerð fuglaskilta á Álftanesi.

kr.

100.000.-

2.

Grindavík
Uppbygging Saltfiskseturs Íslands.

kr.

200.000.-

3.

Akraneskaupstaður
Stofnun Írlandsstofu/Írlandshúss á Akranesi.

kr.

200.000.-

4.

Innri Akraneshreppur
Örnefnaskráning í hreppnum.

kr.

200.000.-

5.

Grundarfjarðarbær
Grundarfjarðarkaupstaður hinn forni – söguslóð. Kortlagning og merking rústa og ummerkja á Grundarkampi í Eyrarsveit.

kr.

100.000.-

6.

Snæfellsbær
Uppsetning sýningarinnar “Pakkhúsloftið” í Pakkhúsinu í Ólafsvík.

kr.

100.000.-

7.

Dalabyggð
Uppbygging Leifssafns (Menningarhúss) í Búðardal.

kr.

400.000.-

8.

Reykhólahreppur
Uppsetning á hlunnindasýningu á Reykhólum.

kr.

100.000.-

9.

Vesturbyggð
Uppbygging Vatneyrarbúðar.

kr.

400.000.-

10.

Árneshreppur
Uppsetning sögusýningar um síldariðnað í Árneshreppi.

kr.

200.000.-

11.

Sveitarfélagið Skagafjörður
“Rannsóknarverkefni til að þróa aðferðir til að mæla margfeldisáhrif ferðaþjónustu” v/uppbyggingar ferðaþjónustu í Skagafirði.

kr.

400.000.-

12.

Húnaþing vestra
Átak til að bæta aðgengi fatlaðra að ferðamannastöðum í héraðinu.

kr.

200.000.-

13.

Skagabyggð
Uppsetning skilta við eyðibýli í sveitarfélaginu.

kr.

100.000.-

14.

Arnarneshreppur
Fornleifarannsóknir á Möðruvöllum í Hörgárdal.

kr.

200.000.-

15.

Fljótsdalshreppur
Ormsverkefnið.

kr.

200.000.-

16.

Borgarfjarðarhreppur
Útgáfa upplýsingablöðungs um fuglaskoðun á Borgarfirði eystra.

kr.

100.000.-

17.

Norður-Hérað
Ritun byggðasögu héraðsins ásamt því að taka viðtöl við eldra fólk til að varðveita sagnir og fróðleik frá fyrri tíma.

kr.

200.000.-

18.

Fáskrúðsfjarðarhreppur
Skráning fornleifa og ritun byggðasögu Fáskrúðsfjarðarhrepps hins forna.

kr.

200.000.-

19.

Stöðvarhreppur
Endurbygging Samkomuhússins á Stöðvarfirði, byggt 1930.

kr.

200.000.-

20.

Mýrdalshreppur
“Mýrdalur – saga, menning og náttúra”. Gerð litprentaðs ferðamannabæklings.

kr.

200.000.-

Samtals úthlutun 2002

kr.

4.000.000.-