Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2007

Samþykkt á stjórnarfundi EBÍ 5. október 2007

1.

Hvalfjarðarsveit
Viðhald og endurbætur á Bláskeggsárbrú-elstu steinbrú á Íslandi. Gerð skiltis.

kr.

400.000.-

2.

Grundarfjarðarbær
Stofnun Sagnamiðstöðvar Íslands.

kr.

500.000.-

3.

Stykkishólmur
Rannsókn á sögu Norska hússins í Stykkishólmi.

kr.

500.000.-

4.

Húnavatnshreppur
Kortagerð og lýsing á gömlum reiðleiðum.

kr.

500.000.-

5.

Dalvíkurbyggð
Göngubrú í Svarfaðardal- að Heljardalsheiði.

kr.

300.000.-

6.

Langanesbyggð
Nýsköpun í Langanesbyggð- afþreying og aðdráttarafl á Þórshöfn.

kr.

500.000.-

7.

Mýrdalshreppur
Skipuleggja, hanna og setja upp hreysti- og þrautabrautir/stöðvar á opnum svæðum í Vík.

kr.

200.000.-

8.

Árborg
Stofnun Skólasögusafns Íslands.

kr.

400.000.-

9.

Hveragerðisbær
Uppbygging Hverasvæðisins – uppsetning gufulistaverks/goshvers.

kr.

200.000.-

10.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Skaftholtsréttir.

kr.

500.000.-

Samtals úthlutun 2007

kr.

4.000.000.-