Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2008

Samþykkt á stjórnarfundi EBÍ 24. september 2008

1.

Kjósarhreppur
Áningastaðir í Kjósarhreppi.

kr.

500.000.-

2.

Grindvíska Atvinnuleikhúsið
21 manns saknað – einleikur um ævi sr. Odds V. Gíslasonar.

kr.

400.000.-

3.

Sandgerðisbær – Fræðasetrið í Sandgerði
Fuglalíf við Sandgerðistjörn og fjörur. Strand Jóns Forseta.

kr.

400.000.-

4.

Borgarbyggð
Merking gamalla húsa og eyðibýla.

kr.

500.000.-

5.

Helgafellssveit
Lagfæra smáhraunakúlur í Berserkjahrauni.

kr.

500.000.-

6.

Snæfellsbær
Stofnun “Áttavitans”-átthagastofu í Snæfellsbæ.

kr.

500.000.-

7.

Reykhólahreppur
Skráning heitra hvera í Reykhólahreppi - gerð upplýsingabæklings.

kr.

300.000.-

8.

Skagabyggð
Örnefnaskráning í Skagabyggð.

kr.

400.000.-

9.

Útgerðaminjasafnið á Grenivík
Uppsetning á sýningu um línuútgerð á Grenivík

kr.

500.000.-

Samtals úthlutun 2008

kr.

4.000.000.-