Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2015

Samþykktir í stjórn EBÍ 29. maí 2015

1.

Kópavogsbær
Myndasafn Kópavogsbæjar.

kr.

300.000.-

2.

Borgarbyggð
Heimildaöflun og rannsóknavinna vegna sýningar um konur í héraði.

kr.

300.000.-

3.

Grundarfjarðarbær
Upplýsingaskilti um síldardauðann í Kolgrafarfirði.

kr.

200.000.-

4.

Snæfellsbær
Samgöngubót – Bæjarskilti í Snæfellsbæ.

kr.

300.000.-

5.

Dalabyggð
Skarðsstöð – skráning og merking menningarminja.

kr.

200.000.-

6.

Reykhólahreppur
Stígagerð og áningastaðir í Flatey á Breiðafirði.

kr.

400.000.-

7.

Tálknafjarðarhreppur
Hollendingar við Tálknafjörð.

kr.

400.000.-

8.

Húnaþing vestra
Mitt er þitt – Sögur kvenna í tilefni 100 ára kosningaafmælis.

kr.

300.000.-

9.

Sveitarfélagið Skagafjörður
Bætt aðgengi og uppbygging útivistarsvæðisins í Litla Skógi.

kr.

400.000.-

10.

Grýtubakkahreppur
Fjallgönguleiðir í Grýtubakkahreppi – útgáfa bókar með leiðarlýsingum.

kr.

300.000.-

11.

Langanesbyggð
Ljósmyndaslóð um Þórshöfn. Sótt er um kr. 700.000.-

kr.

300.000.-

12.

Fljótsdalshérað
Dyrfjöll – Stórurð: Merkingar og áningarstaðir. Sótt er um kr. 700.000.-

kr.

400.000.-

13.

Breiðdalshreppur
Upplýsinga- og fræðslustígur - Rölt og brölt í Breiðdal.

kr.

400.000.-

14.

Mýrdalshreppur
Fjölbreytileiki Víkur – Söguslóðir.

kr.

300.000.-

15.

Sveitarfélagið Árborg
Upplýsingaskilti við Þuríðarbúð á Stokkseyri.

kr.

200.000.-

16.

Hrunamannahreppur
Upplýsingaskilti vegna Fjalla-Eyvindar og Höllu.

kr.

300.000.-

Samtals úthlutun 2015

kr.

5.000.000.-