Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2020

Samþykktir í stjórn EBÍ 29. maí 2020

1.

Hvalfjarðarsveit
Merking sögu og merkisstaða í Hvalfjarðarsveit.

kr.

600.000.-

2.

Akraneskaupstaður
Í takt við tímann, gagnvirkt götukort af Akranesi.

kr.

600.000.-

3.

Borgarbyggð
Fræðsluskilti um fugla.

kr.

500.000.-

4.

Snæfellsbær
Sjókonur á Snæfellsnesi.

kr.

600.000.-

5.

Strandabyggð
Hagnýting og miðlun gamalla ljósmynda frá Hólmavík.

kr.

500.000.-

6.

Fjallabyggð
Aðgengi að hringsjánni á Álfhól á Hólsárbakka.

kr.

500.000.-

7.

Dalvíkurbyggð
Upplýsingaskilti við Tungurétt í Svarfaðardal.

kr.

240.000.-

8.

Grýtubakkahreppur
Söguskilti við Útgerðarminjasafnið á Grenivík.

kr.

350.000.-

9.

Skaftárhreppur
Gullmolinn. Umhverfislistaverk, saga vatnsaflsvirkjana á Íslandi.

kr.

620.000.-

10.

Sveitarfélagið Árborg
Upplýsingaskilti fyrir örnefni fjalla á Suðurlandi við Knarrarósvita

kr.

270.000.-

11.

Skeiða og Gnúpverjahreppur
Birkiskógur við Búrfell.

kr.

220.000.-

Samtals úthlutun 2020

kr.

5.000.000.-