Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2022

Samþykktir í stjórn EBÍ 20. maí 2022

1.

Reykjanesbær
Keflavíkurtún – hönnun á minjasvæði

kr.

800.000,-

2.

Hvalfjarðarsveit
Menningardagskrá í Hallgrímskirkju í Saurbæ

kr.

200.000,-

3.

Snæfellsbær
Upplýsingaskilti við útivistarstíg í Snæfellsbæ

kr.

600.000,-

4.

Ísafjarðarbær
Söguskilti í Ísafjarðarbæ

kr.

800.000,-

5.

Vesturbyggð
Vatneyrarbúðin-uppsetning fræðslu- og sögusýningar

kr.

800.000,-

6.

Hörgársveit
Nám í nærumhverfi. Uppbygging útivistarsvæðis

kr.

500.000,-

7.

Fjallabyggð
Nýsköpun og þróun þjónustu við eldra fólk í Fjallabyggð

kr.

600.000,-

8.

Dalvíkurbyggð
Austur á sand- upplýsingaskilti

kr.

300.000,-

9.

Grýtubakkahreppur
Ljósmyndasýning Hermanns Gunnarssonar

kr.

400.000,-

10.

Hrunamannahreppur
Skráning menningarminja ásamt þróun og gerð göngustíga

kr.

600.000,-

11.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Heilsustígur Brautarholti- Heilsueflandi samfélag

kr.

300.000,-

12.

Sveitarfélagið Ölfus
Þorláksskógur – skipulag eldvarna

kr.

500.000,-

Samtals úthlutun 2022

kr.

6.400.000.-